Month: júlí 2019

Djöflaterta Lindu Ben

Linda Ben er ein af þeim sem ég dáist af á hverjum degi. Hún er ekki bara búin að endurgera hvert húsnæðið á eftir öðru án þess að brjóta nögl, heldur er hún ótrúlega fær í eldhúsinu, með myndavélina og bara brjálæðislega smart stelpa sem ég elska að fylgjast með. Hún bakaði núna Djöflatertu á […]

Chilikjúkingur – spicy

Það er endalaust hægt að leika sér með kjúklingarétti og hér er einn sem er alveg sérlega góður og fljótlegur. Það elska hann allir sem smakka og gott að bera fram hvítlauksbrauð með honum, blómkálsgrjón og grænt gott salat. Print Innihald: 4 kjúklingabringur2 msk smjör, alls ekki spara smjörið1 tsk hvítlauksmauk eða 2-3 hvítlauksrif1 tsk […]

Hindberjaís

Þessi er einfaldur og góður en ég átti slatta af hindberjum og rjóma sem var að renna út svo ég gerði ís. Þetta er mjög svo fljótlegt og verður sko eftirrétturinn í kvöld eftir lambahrygginn. Print Innihald: 500 ml rjómi má nota laktósafrían60 g Sukrin Gold20 g Sweet like sugarlófafylli fersk hindber3 eggjarauður1 tsk vanilludropar […]

Hindberjamarsipankúlur

Þegar við vorum í sumarfríinu okkar í Danmörku þá rakst ég á geggjað nammi í Salling vöruhúsinu sem var framleitt í Álaborg en þetta var sykurlaust marsipan með hindberjabragði. Ég fékk náttúrulega hugmynd að gera svona þegar ég kæmi heim því þetta er ótrúlega ferskt og gott á bragðið og algjör snilld með kaffinu. Hægt […]

Bollur úr hinu og þessu

Þegar við fjölskyldan vorum í Danmörku að ferðast í sumar þá notuðum við það sem til var í bústöðunum hverju sinni og var hægt að baka úr. Ég tók með mér sólblómamjölið sem grunn og alltaf fengum við egg svo þetta slapp til. Eins fékkst möndlumjöl í danaveldi svo við gátum skellt í allskonar bollur […]

Kakan hans Sólons

Eins og allir vita líklega sem fylgja mér á Instagram þá vorum við að eignast lítinn sætan hvolp sem heitir Sólon. Hann fæddist 8.maí en við misstum af því svo við bökuðum bara köku þegar hann kom á heimilið. Þessi er bara einföld súkkulaðikaka sem ég gerði í einu formi en ég notaði svo tupperware […]

Ostakex úr óðalsosti

Það er svo gott að fá sér stökkt og gott kex undir brie ostinn og ekki verra að baka hann aðeins í ofni, það sama er hægt að gera við camembert eða hvern annan hvítmygluost sem þið elskið mest. Mér finnst æði að bæta við nokkrum pekanhnetum þegar nokkrar mín eru eftir að hituninni og […]

Florentine egg með Tindaosti

Þessi færsla er unnin í samvinnu við MS. Það er fátt betra en vel elduð egg og ekki verra að bera þau fram með hollu grænmeti eins og spínati. Eggs Florentine er réttur sem kemur upprunalega frá Frakklandi en frakkar nota Florentine orðið um alla þá rétti sem innihalda spínat. Munurinn á Eggs Benedict og […]

Brómberjaskyrterta

Þessi færsla er unnin í samvinnu við MS. Það er mjög fljótlegt að henda í skyrtertu ef veislu ber að garði. Skyrtertur eru afar ferskar og sniðugar sem eftirréttur og þessi er gerð úr nýja kolvetnaskerta skyrinu frá KEA. Skyrið hentar vel þeim sem aðhyllast lágkolvetnamataræðið og eru um 3.9 g kolvetni í 100 g […]

Collagen kleinuhringir

Já mér finnst það geggjað þegar ég get troðið hollustu í girnilegan mat það er bara þannig. Þessi kleinuhringir eru ekki ósvipaðir vatnsdeigsbollum og eru bakaðir á svipaðan hátt. Collagenið styrkir þá og Xanthan gum gerir þá lungamjúka. Það er nauðsynlegt að nota Husk í þessa uppskrift og um að gera að eiga réttu hráefnin […]