Bollur úr hinu og þessu

Þegar við fjölskyldan vorum í Danmörku að ferðast í sumar þá notuðum við það sem til var í bústöðunum hverju sinni og var hægt að baka úr. Ég tók með mér sólblómamjölið sem grunn og alltaf fengum við egg svo þetta slapp til. Eins fékkst möndlumjöl í danaveldi svo við gátum skellt í allskonar bollur […]