Month: október 2020

Maskafjör með Neutrogena

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Neutrogena Eins og þið hafið tekið eftir þá er ég í átaki gagnvart húðumhirðunni á mér. Ég elska að liggja með maska og horfa á sjónvarpið og er mjög svo hrifin af vörunum frá Neutrogena sem ég var svo heppin að fá að […]

Vikumatseðill nr 8

Hér kemur sjöunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 19. – 25. október. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Moldvarpa Steikt grjón með karrý Grillað kjöt […]

Lagkaka frá grunni

Nú er dagur lagkökunnar víst á morgun 24. október, líklega fundinn upp af Myllunni en mig langaði auðvitað að troða mér inn á hann og setja inn uppskrift af þessari dásamlegu kryddlagköku sem er gerð frá grunni. Það er önnur uppskrift hér á blogginu þar sem ég nota kökumix frá Funksjonell en fyrir þá allra […]

Einfaldar bollur

Einfaldar bollur já sem er hægt að hræra í á núll einni og bragðast frábærlega með súpu, salati eða með sykurlausri sultu og rjómaosti þessvegna. Það er fljótlegt að skella í þessar og mæli með að prófa. Print Innihald: 125 g möndlumjöl hefðbundið ekki fituskert100 g sýrður rjómi2 tsk lyftiduft, nota vínsteinslyftiduft1 stórt egg 1/3 […]

Vikumatseðill nr 7

Hér kemur sjöunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 19. – 25. október. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Fiskibollur í brúnuðu smjöri Kjúklingasúpa með kúrbít […]

Fylltar paprikur

Það er svo gott að borða “kósýmat” eða svona sem yljar manni í mallakút. Kjöt, sósa, ostur, grænmeti gott krydd.. hversu skotheldt getur það verið ? Ég gerði þennan fína rétt um helgina og bauð barnabarninu, hún sagði fyrst þegar ég bar þetta á borð, …mmm góð lykt, er þetta kattamatur ? En ok ok […]

“Twix” súkkulaðistykki

Fyrst voru það snickersbitarnir, marsstykkið og nú Twix ? Já það er ekkert flókið að vera á sykurlausu mataræði þegar hægt er að útbúa svona mikið af góðgæti til hátíðarbrigða. Já ég segji spari því allt ketónammi getur ruglað í kerfinu okkar og kallað á meira af sætindum hjá einhverjum. Þó er það ekki algilt […]

Gúllash með blómkálsmús

Sonur minn er einstaklega hrifinn af gúllashinu hjá ömmu sinni sem er borið fram í brúnnu sósu og með soðnum gulrótum. Hann bað mig að elda þannig rétt og auðvitað geri ég það sem barnið biður um. Ég fékk þó að velja aðferðina og ákvað að nota osta til að gera sósuna en ekki hvað. […]

Vikumatseðill nr 6

Hér kemur sjötta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 12 -18 október. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Mánudagur:Grjónagrautur Þriðjudagur:Mexíco skál með hakki Miðvikudagur:Brokkolíbaka Fimmtudagur:Kjötbollur með […]

Mexíco skál með hakki

Ég elska guacamole og oftast tengi ég mexícomat við burrito og flatkökur einhversskonar en það þarf auðvitað ekki að troða kolvetnum og brauði í alla rétti heldur bara borða þá með gaffli eins og salat. Það var pælingin með þessari skál enda eru hverskonar “skálar” orðnar ótrúlega vinsælar út um allt. Þessi réttur er algjör […]