Vikumatseðill nr 6

Hér kemur sjötta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu.

Matseðill vikuna 12 -18 október.

Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Mánudagur:
Grjónagrautur

Þriðjudagur:
Mexíco skál með hakki

Miðvikudagur:
Brokkolíbaka

Fimmtudagur:
Kjötbollur með indverskum keim

Föstudagur:
Ricotta heimagerður ostur

Laugardagur:
Kjúklingavængir með sætri chilisósu

Sunnudagur:
Svínakjöt í mexícotortillum