
Mexíco skál með hakki
Ég elska guacamole og oftast tengi ég mexícomat við burrito og flatkökur einhversskonar en það þarf auðvitað ekki að troða kolvetnum og brauði í alla rétti heldur bara borða þá með gaffli eins og salat. Það var pælingin með þessari skál enda eru hverskonar “skálar” orðnar ótrúlega vinsælar út um […]