Month: nóvember 2023

Ostakaka með bragðarefsbragði

Ostakökur eru frekar einfaldar og hægt að smella í með frekar lítilli fyrirhöfn. Þessi kom mjög vel út og er ægilega góð á bragðið. Ég nota í hana Crunchy caramel súkkulaðið frá Nicks og svo jarðaber og karamellusósa yfir. Það má nú sleppa karamellunni en súkkulaðið gerði mikið í kökunni. Það fæst t.d. í Nettó […]