Vikumatseðill nr 8

Hér kemur sjöunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu.

Matseðill vikuna 19. – 25. október.

Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Moldvarpa

Steikt grjón með karrý

Grillað kjöt og heitt salat

Kjúklingabollur með sweet chili sósu

Pizza sem allir geta gert

Grillbrauð – sveitta samlokan

Shakshuka