Pannacotta með lemoncurd og marengstopp

Þessi desert var ægilega góður og var með hann um páskana. Það er allt gott með lemoncurd reyndar svo ég mæli með að prófa það eitt og sér. Ég gerði svo einfalt pannacotta sem má alveg leika sér með t.d. með hindberjum eða öðru en í þessu tilfelli kom þetta vel út, ferskt, gult og […]