Þessi desert var ægilega góður og var með hann um páskana. Það er allt gott með lemoncurd reyndar svo ég mæli með að prófa það eitt og sér. Ég gerði svo einfalt pannacotta sem má alveg leika sér með t.d. með hindberjum eða öðru en í þessu tilfelli kom þetta vel út, ferskt, gult og […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »