Nú eru heilsudagar að byrja í Nettó eftir helgina og ég mæli með að hafa augun opin því það verður hellingur af spennandi nýjungum í boði sem þið gætuð haft gaman af. Til að mynda sá ég Sambason Acai vörurnar komnar í frystana og ég var ekki lengi að grípa í einn til að gera […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »