Ískaffi

Það er mjög vinsælt núna að fá sér ískaffi og margir að nota falleg glerglös og rör í verkið sem gerir upplifunina eflaust enn betri. Ég hef aðeins verið að leika mér með ískaffið og það er í raun ferlega einfalt. Ég helli upp á kaffi að morgni t.d. og læt það standa á meðan […]