Stundum vill maður grípa í eitthvað ægilega fljótlegt og hér er ein útfærsla af vöfflum sem hægt er að gera en ég einfaldlega blandaði brauðmixinu frá Funksjonell við ost og egg og bakaði í vöfflujárni. Þetta var mjög gott með parmaskinku, avocado sem ég marði, pestó og mosarella osti, hérna væri líka gott að nota […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »