Brauðvaffla

Stundum vill maður grípa í eitthvað ægilega fljótlegt og hér er ein útfærsla af vöfflum sem hægt er að gera en ég einfaldlega blandaði brauðmixinu frá Funksjonell við ost og egg og bakaði í vöfflujárni. Þetta var mjög gott með parmaskinku, avocado sem ég marði, pestó og mosarella osti, hérna væri líka gott að nota […]