Þetta er svo gott til að maula og er mjög einfalt að gera í ofni og á einni pönnu. Mæli með eitt og sér eða til að strá yfir deserta, kökur eða saman við ísinn. Print Innihald: 125 g möndlur125 g pekanhnetur25 Sukrin Gold sæta25 g Sukrin gold síróp25 g smjör1/3 tsk kanill Print aðferð: […]
Millimál og drykkir
Ketókarmellufrappi..
Þessi kaffikarmellufrappi er ótrúlega bragðgóður og ferskur stútfullur af góðri fitu, örfáum kolvetnum og koffíni sem er auðvitað ákveðinn kostur í amstri jólanna. Ég mæli með að henda í einn svona og kippa með í bílinn. Hann er fullur af góðri orku og svo auðvitað geggjað góður drykkur hvenær sem er. Ég nota nýtt mct […]
Ostastangir – stökkar
Þessar ostastangir eru kannski meira í ætt við stökkt smjördeig en deigið er ríkt af smjöri, með góðu kryddbragði og stöngunum er svo velt upp úr bragðsterkum cheddar osti. Ég prófað að gera svona með pastarétt sem við höfðum í matinn og þær eru hættulega góðar. Það þarf að leyfa þeim að kólna alveg áður […]
Bulletproof ýmsar útgáfur
Morgnarnir mínir byrja alltaf á sömu rútínunni nema ég sé að fasta þá fæ ég mér ekkert með hitaeiningum fyrr en ég brýt föstuna. Hinsvegar elska ég að fá mér “bulletproof” drykk á morgnana og mín útgáfa er alltaf með heilögu kakói saman við sem ég hef ofurtrú á. Kakói er fullt af magnesíum, járni, […]
Avocadohummus
Þetta meðlæti er ægilega gott og einfalt og mjög svo ketóvænt. Ég smakkaði fyrst í matarboði hjá vinkonu og það varð bara að setja þetta á bloggið. Bæði er hægt að nota þessa snilld á parmesan ostakexið eða hreinlega með mat, mexíco mat eða með salati. Print innihald: 1 krukka fetaostur, sigta olíuna frá 2-3 […]
Ostakex án eggja
Það eru alltaf einhverjir sem geta ekki eggin og í þessu dásamlega einfalda kexi er ekki nokkurt einasta egg ! Það er nú geggjað. Þetta er einfalt og fljótlegt og bragðast frábærlega. Ég mæli með að geyma í lokuðu íláti og bera fram með góðu salati, hummus eða ostum.. namm. Print Innihald: 220 g möndlumjöl240 […]
Kanilkex, Lu, Haust, Graham.. !!
Ég átti í sérstöku sambandi við Haust kexið sem margir muna eflaust eftir og það fæst enn þann dag í dag. Ég kallaði það yfirleitt köflótta kexið og borðaði með smjöri og osti. Það er haframjölsbragð af því og smá sætur keimur en ég prófaði að gera eina uppskrift núna sem líkist þessu kexi ansi […]
Chilisulta með ostinum
Í bókinni brauð og eftirréttir Kristu sem ég gaf út 2013 birtist uppskrift af chilisultu og mig langar að bæta henni hér inn því hún er mjög bragðgóð og hentar svo vel með ostum og kexi, (lágkolvetnakexi auðvitað) Sultan er æðisleg sem gjöf líka og inniheldur aðallega paprikur og chili. Endilega prufið því ostabakkar geta […]
Blómkál með “crispy”húð og indverskum keim.
Þetta er svo sjúklega gott blómkál, ég er búin að sjá svo marga djúpsteikja blómkál og virðist vera heitasta trendið í taco heiminum. Ég átti blómkál og krydd svo ég skellti saman í eina útgáfu sem kom bara ótrúlega vel út. Ég notaði fyrst ofninn minn í þetta verk og hitaði en skellti svo í […]
“Kartöflu” hnúðkálssalat
Jæja nú styttist í grilltímabilið og þeir sem sakna þess að fá ekki kartöflusalat með lærisneiðunum geta tekið gleði sína á ný því hnúðkál er hinn fínasti staðgengill þegar kemur að kartöflum. Hnúðkál er með um það bil 2.2 netcarb í 100 g svo það er góður kostur. Ok auðvitað er þetta ekki alveg eins […]