Jæja nú styttist í grilltímabilið og þeir sem sakna þess að fá ekki kartöflusalat með lærisneiðunum geta tekið gleði sína á ný því hnúðkál er hinn fínasti staðgengill þegar kemur að kartöflum. Hnúðkál er með um það bil 2.2 netcarb í 100 g svo það er góður kostur. Ok auðvitað er þetta ekki alveg eins […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »