Jæja það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að Simmi Vill og kokkurinn hans útbjuggu Þristamús sem farið hefur eins og eldur um sinu og landinn keppist við að panta sér eina slíka. Ég ákvað að skoða þessa uppskrift, sá hjá nokkurn veginn hlutföllin á henni hjá Berglindi á gotteri.is sem deildi uppskriftinni þeirra […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »