Lakkrísmús “inspo Þristamúsin fræga”

Jæja það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að Simmi Vill og kokkurinn hans útbjuggu Þristamús sem farið hefur eins og eldur um sinu og landinn keppist við að panta sér eina slíka. Ég ákvað að skoða þessa uppskrift, sá hjá nokkurn veginn hlutföllin á henni hjá Berglindi á gotteri.is sem deildi uppskriftinni þeirra […]