Pizza með rjómaosti

Já þessi pizza.. o mæ ég hélt smá kynjapartý um helgina og langaði að hafa pizzuboð. Allir þurfa sína spes pizzu auðvitað, súrdeigsbotnar frá Brikk, glúteinlaus fyrir Nóa og við ketóstelpurnar og glúteinóþolskvísur fengu pizzu sem ég henti í á núll einni með allt niðrum mig. Hún kom ótrúlega vel út og botninn mjúkur en […]