Wellington nautasteik

Jæja er búið að raða niður á hátíðardagana ? Nú er ráð að fara að versla í það sem þarf um jólin og áramótin og hvernig væri að skella í eina létta Wellington steik ? Ég prófaði að viða að mér hugmyndum héðan og þaðan og setti saman þessa fínu máltíð sem rann ljúft niður. […]