Jæja er búið að raða niður á hátíðardagana ? Nú er ráð að fara að versla í það sem þarf um jólin og áramótin og hvernig væri að skella í eina létta Wellington steik ? Ég prófaði að viða að mér hugmyndum héðan og þaðan og setti saman þessa fínu máltíð sem rann ljúft niður. […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »