Ég hef oft pælt í því hvernig svona Flórentínur smakkist, ég hef smakkað blúndukökur og fannst þær ágætar en ekki smakkað hefðbundnar Flórentínur. Þetta eru samt í grunninn mjög einfaldar kökur og minna á snickers eða karmellu svo ég ákvað að henda í ketó/lkl útgáfu og prófa. Það á að vera appelsínubörkur í kökunum og […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »