Flórentínur

Ég hef oft pælt í því hvernig svona Flórentínur smakkist, ég hef smakkað blúndukökur og fannst þær ágætar en ekki smakkað hefðbundnar Flórentínur. Þetta eru samt í grunninn mjög einfaldar kökur og minna á snickers eða karmellu svo ég ákvað að henda í ketó/lkl útgáfu og prófa. Það á að vera appelsínubörkur í kökunum og […]