Þessar bollur minna mig mikið á súpubrauðið sem amma mín Bagga heitin bjó til þegar hún bauð fjölskyldunni í aspassúpu. Þetta var hefðbundið hveitigerbrauð með mjólk og smjöri, sykri og öllum pakkanum og það sem einkenndi það voru kardimommur sem gáfu því sérstakt bragð. Þetta líkist eflaust einhverskonar “buisquit”uppskriftum sem þekktari eru erlendis en mig […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »