Það er ekkert mál að gera heita og holla súpu úr grænmeti með færri kolvetnum og prótínið úr kjötinu kemur sér alltaf vel ásamt fitunni auðvitað ef maður aðhyllist lágkolvetna mataræði. Hér er mjög góð uppskrift sem passar einmitt fullkomnlega með súpubrauðsuppskriftinni hér að framan. Print Innihald í gúllassúpu: 1 dl góð steikingarolía t.d. OLIFA2 […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »