Ungversk gúllassúpa

Það er ekkert mál að gera heita og holla súpu úr grænmeti með færri kolvetnum og prótínið úr kjötinu kemur sér alltaf vel ásamt fitunni auðvitað ef maður aðhyllist lágkolvetna mataræði. Hér er mjög góð uppskrift sem passar einmitt fullkomnlega með súpubrauðsuppskriftinni hér að framan. Print Innihald í gúllassúpu: 1 dl góð steikingarolía t.d. OLIFA2 […]