Ég fæ iðulega hugmyndir frá matarsnillingum úti í heimi og oftast eru það uppskriftir með sykri sem er þó svo einfalt að snúa á lágkolvetna eða ketó vegu. Að þessu sinni ákvað ég að reyna við súkkulaðimús sem hann Gulli Arnar, snillingur og kondtior útbjó í innslagi hjá Bakó Ísberg þegar covid ástandið var í […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »