Tag: Kaffimús

Súkkulaðimús með kaffikeim

Ég fæ iðulega hugmyndir frá matarsnillingum úti í heimi og oftast eru það uppskriftir með sykri sem er þó svo einfalt að snúa á lágkolvetna eða ketó vegu. Að þessu sinni ákvað ég að reyna við súkkulaðimús sem hann Gulli Arnar, snillingur og kondtior útbjó í innslagi hjá Bakó Ísberg þegar covid ástandið var í […]