Þúsund eyja dressing.

Nú er ég nýkomin heim frá Tenerife og var með innifalið hlaðborð á gistingunni sem við völdum. Uppáhaldið mitt var salatbarinn sem minnti mig svo sannarlega á salatbarinn á Pottinum og pönnunni fyrir þá sem muna eftir þeim stað í Skipholtinu. Það var alltaf svo ferskt og gott og dressingar æðislegar. Ég notaði mikið Aioli […]