Já það hafa eflaust þó nokkrir tekið eftir óstjórnlegri kakó-kaffidrykkju minni upp á síðkastið en kakóið er orðinn fastur liður í daglegri rútínu hjá mér. Ég elska að drekka kakóið þegar því er blandað við kaffi, smjör og fleira gúmmelaði en það má að sjálfsögðu neyta þess eins og maður vill. Hér er texti frá […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »