Vikumatseðill nr 16

Hér kemur sextánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Mæli með að róta svo til í matseðlum og búa til ykkar eigin úr þeim sem eru ykkar uppáhalds 🙂

Matseðill vikuna 8. – 14. febrúar

Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Taco skeljar í vöfflujárni

Blómkál með crispy húð

Acai skál

Mexícóskál með hakki

Mozarella og pestó pizza

Avocado lime pasta með kjúkling

Lambakjöt í kormasósu