Þessi pizzabotn minnir mig á grófu botnana sem voru alltaf til á Happ veitingastaðnum og Gló á sínum tíma. Ég persónulega elska svona “hollustu”bragð þótt að Berki mínum finnist þetta minna á kex en ég er viss um að einhverjar fíla svona týpur af pizzum. Ég gerði pestóið frá grunni sem tók mig nokkrar mín […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »