Ég elska indverskt og hef áður talað um það, ég notast nú oftast við kjúkling í mínum indversku tilraunum en ég átti lambabita frá Kjötkompaní sem komu skemmtilega á óvart og ég útbjó þennan frábæra rétt sem ég studdist við af Cookidoo síðunni sem við Thermomix notendur höfum aðgang að. Ég skipti út því sem […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »