Bragðarefur

Þessi er afar einfaldur en líklega betra að hafa hann hér sem uppskrift líka. Ég er mjög hrifin af Nicks vörunum þegar kemur að “ketonammi” eða lágkolvetna réttara sagt því ef maður borðar mörg stk þá er maður kominn yfir í Lágkolvetnadeildina þann daginn, en allt í góðu lagi að leyfa sér t.d. um helgar, […]