Geggjuð brunch baka

Baka er eitthvað sem er alveg snilld að henda í þegar von er á gestum. Fljótlegt og hægt að nota afganga úr ískáp til að gera fyllingu, jafnvel meðlæti frá kvöldinu áður og bæta svo bara við eggjum og rjóma. Það væri hægt að gera böku með geitaosti og graskeri, blaðlauk, gráðosti, skinku, parmaskinku, brokkolí, […]