Grænt pestó er oftast með furuhnetum og þar sem þær eru heldur ríkar af kolvetnum þá er betra að nota macadamiur, eins er ekki nógu góð olía í mörgum tilbúnum pestóum svo afhverju ekki að gera sitt eigið. Ég notaði Thermomix en það má líka nota hefbundinn blandara til að gera pestóið. Pastað er heimagert […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »