Skúffukaka með mæjó

Skúffukaka já takk, þessi gamla góða með þykku smjörkremi og kaffibragði alveg eins og mamma gerði. Þessi er alveg ótrúlega bragðgóð og mjúk en hún inniheldur mæjónes sem gerir hana extra fluffy og góða. Hún helst líka mjúk og góð í marga daga. Skora á þig að prófa að bjóða ungviðinu upp á þessa þau […]