Mig langaði að útbúa eitthvað ferskt og gott fyrir leikinn í kvöld og fannst tilvalið að hafa hann í fánalitunum. Ég notaði hreint KEA skyr og rjóma, sætu og svo bjó ég til gott hnetukurl í botninn og hitaði frosin hindber í toppinn. Blái liturinn kom með ferskum bláberjum sem ég setti sem millilag. Mæli […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »