Month: ágúst 2020

Pizzubotn úr purusnakki

Já allt er nú til. Ef þú vilt minnka magnið af möndlumjöli og kolvetnum í pizzunni þinni þá er hægt að prófa þennan pizzubotn sem er fituríkur og ansi mettandi. Það er skemmtilega öðruvísi bragð af honum, ekki þetta möndlubragð sem á til að finnast í möndlubakstrinum svo ég mæli með að prófa. Ég prófaði […]

Ostakex án eggja

Það eru alltaf einhverjir sem geta ekki eggin og í þessu dásamlega einfalda kexi er ekki nokkurt einasta egg ! Það er nú geggjað. Þetta er einfalt og fljótlegt og bragðast frábærlega. Ég mæli með að geyma í lokuðu íláti og bera fram með góðu salati, hummus eða ostum.. namm. Print Innihald: 220 g möndlumjöl240 […]

Möndlukökur þessar bleiku

Nomm þið hafið eflaust flest smakkað möndlukökur með bleikum glassúr. Þær eru svo góðar með kaffinu en auðvitað stútfullar af sykri. Ég ákvað að búa til sykurlausa útgáfu án glúteins og hveitis og þessar smakkast bara nákvæmlega eins og þær sem við þekkjum en bara algjörlega sykurlausar. Bleikur glassúr og málið er dautt. Ég notaði […]

Steikt “grjón” með karrý

Hver elskar steikt hrísgrjón á kínverskum ressum, rétt upp hönd !! Ég !! Munið þið eftir Asíu á Laugaveginum… ohhh þeir voru með grjónarétt sem var bara frá öðrum heimi og ég hugsa alltaf til þessa veitingastaðar með stjörnur í augum og slef út á kinn. En allavega ég endurgerði þennan fína rétt eftir minni […]