Month: október 2020

Babe Ruth kaka án sykurs

Já auðvitað er hún án sykurs, eins og allt hér inni. En þessi kaka er í anda mömmu sem bakaði nánast alltaf Babe Ruth kökur fyrir saumaklúbbinn sinn. Ég elska hnetur og súkkulaði og salt er punkturinn yfir i-ið. Þessi kaka er geggjuð með þeyttum rjóma og auðvelt að gera. Það eru um 15 g […]

Brauð með makadamium

Ég prófaði að gera brauðuppskrift í Thermomix fyrir stuttu sem er eftir Flavcity en það er heimasíða sem er í umsjá þessa gæja. Hann var að bætast í hóp margra sem eru að útbúa uppskriftir fyrir Thermomix vélina og þessi uppskrift er einmitt inni í vélinni. Ég á ekki heiðurinn af uppskriftinni en mig langar […]

Vikumatseðill nr 5

Hér kemur fimmta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Hér er matseðill fyrir vikuna 5.október – 11.október . Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Kókosbitar

Ég er alveg orðin hooked á þáttum á HULU sem heita The Fosters og svo er framhaldið kallað Good Trouble en þá er fylgst með 2 aðalkvenleikurunum halda áfram út í lífið með tilheyrandi drama og skemmtilegheitum. ELSKA þetta. En í einum þættinum var Marianna að útbúa kókosbita fyrir vinnustaðinn og ég féll fyrir þessu […]