Month: ágúst 2024

Chiagrautur sem er ómissandi í ísskápinn

Þessa blöndu geri ég reglulega og í stóru magni til að eiga til taks í ísskáp enda hentar grauturinn bæði sem morgunmatur, millimál eða sem eftirréttur. Ég nota aðeins Isola möndlumjólk sem er 0% sugar og ekkert vatn. Örfáir dropar af French vanilla steviu frá Now gera svo gæfumuninn og […]

Fræbrauð tilvalið í smurða brauðið.

Það er svo gott að fá sér smörrebröd á gamla mátann og þetta brauð er bæði tilvalið undir smjör og ost en eins fínni smurbrauð með roastbeef, eggjasalati og þessháttar. Uppskriftin er í nýjasta heilsublaði Nettó en birtist hér fyrst. Mæli með að prófa þetta próteinríka brauð sem er lágt […]