Month: október 2025

Dubai döðlubitar

Dubai súkkulaðiæðið hefur verið áberandi á árinu og margar útfærslur litið dagsins ljós í kjölfarið. Jana vinkona gerði svona heilsusamlegri útgáfu af döðlubitum eða konfekti sem hún húðaði og ákvað ég að prófa svipað en steypa bara deiginu í form og setja súkkulaði yfir. Þetta er minnsta mál og mjög gott sem smá sætbiti ef […]