Já sumar hugmyndir berast í skilaboðum á morgnana þegar maður er að rífa sig fram úr og það gerðist einmitt í morgun þegar Oddný vinkona sendi mér ákall um hjálp, okei kannski aðeins of dramatískt en hún hafði séð kladdköku hjá Matarlyst skvísunum sem hún Ragnheiður var að setja inn það er að segja uppskrift […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »