Kólesteról, er það áhyggjuefni?

Hvað er Kólesteról ?Kólesteról er efni sem við getum ekki lifað án.  Það  hefur verið með okkur frá upphafi mannkyns og er eitt af frumefnum sem gerir dýrum og plöntum mögulegt að lifa.  Það styrkir veggi frumna, hjálpar til við að opna og loka aðgangi annarra efna inn í frumurnar okkar, hægt að breyta því í […]