Mikilvægi Steinefna

Steinefni hafa óteljandi mikilvæg hlutverk í líkamanum okkar og án þeirra þá gætum við ekki lifað. Fyrsta lífið sem kviknaði á jörðinni notaði steinefni og síðan hafa þau verið lífsnauðsynleg efni fyrir okkur mannverurnar.Þegar fólk fer á keto mataræði þá eykst þörf líkamans fyrir salt og önnur steinefni.  Unnar matvörur og skyndibiti er mjög ríkur […]