Þessi súpa er eitthvað annað og höfundur er Ragnheiður hjá Matarlyst sem er dásamlega girnilegt matarblogg hjá þeim systrum Ragnheiði og Elísabetu en Ragnheiður hefur að mestu séð um instagrammið og uppskriftirnar upp á síðkastið. Hún er hestakona, sjósundskona, amma og mamma og er sko alveg með þetta, hún “sansar” allt og bakar í flugfreyjuskóm […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »