Vatnsdeigsbollur með jarðaberjarjóma

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good good, sem er með frábær sætuefni og sultu á boðstólumNú styttist í bolludaginn og ég hef birt þessa uppskrift nánast í sama formi áður hér á blogginu en hér er aðeins breytt og bætt. Mæli með að prófa sultuna frá Good good í rjómann og nota ég […]