Það er fáránlega einfalt að búa til köku án sykurs og hérna er einföld kókosterta á ferðinni með súkkulaðikremi. Þessi grunnur er í raun frá Berglindi Gotterí og gersemar en hún birti uppskrift á mbl frá vinkonu sinni og nú er hún komin í sykurlausan og mjólkurlausan búning en ég var að fá dóttur mína […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »