Ég sá Völu Matt taka viðtal við einhvern ofurkokk á stöð 2 á dögunum og hann var að útbúa einfaldasta pastarétt sem ég hef séð og jafnframt alveg hrikalega girnilegan svo ég ákvað að gera mína útgáfu en nota kúrbítsstrimla. Þetta kom ótrúlega vel út og er alveg dásamlega mettandi og gott.Printinnihald:1-2 kúrbítar4 eggjarauður200 ml […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »