Það eru enn margir sem spyrja mig hvort ég borði bara eintómt beikon á mataræðinu mínu en því fer fjarri því ég borða mjög fjölbreytt af grænmeti, mikið að hollri fitu, góðum hnetum, kjöti og kjúkling. Hér er flott mynd sem sýnir akkurat hvað við borðum mikið af góðum og fallegum mat.
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »