Bloggið mitt er búið að stækka og dafna síðustu ár og er samansafn af uppskriftum sem gott er að leita í þegar við viljum spara við okkur sykurinn, minnka glútein, prófa lágkolvetnafæði eða hreinlega elda bragðgóðan mat með góðum fitum og færri kolvetnum. Ég þakka fyrir heimsóknirnar og bið ykkur velkomin í prufuáskriftina og þar sem ég vil endilega fá fólk á póstlistann minn þá mættuð þið skrá ykkur á póstlistann á kristadesign ef þið eruð ekki búin að því nú þegar. Hér er linkur, ég væri ægilega glöð með það. Takk svo mikið fyrir viðtökurnar í gegnum mína miðla
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »