Ostakökur eru frekar einfaldar og hægt að smella í með frekar lítilli fyrirhöfn. Þessi kom mjög vel út og er ægilega góð á bragðið. Ég nota í hana Crunchy caramel súkkulaðið frá Nicks og svo jarðaber og karamellusósa yfir. Það má nú sleppa karamellunni en súkkulaðið gerði mikið í kökunni. Það fæst t.d. í Nettó […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »