Rabbabarapæ

Já fyrsta uppskeran leit dagsins ljós nú fyrir skömmu og ég ákvað að drífa mig í að prófa eitthvað nýtt áður en rabbinn myndi tréna og úr varð þetta fína pæ með jarðaberjum og rabbabara í bland. Ég notaði grunninn af lemonkökubotninum sem klikkar ekki en notaði gróft möndlumjöl frá NOW sem kom vel út […]