Rúlluterta með sultu er nú svolítið jóló en þó ekkert endilega. Þetta er bara dásamlega fersk og góð kaka sem passar við hvað sem er. Það má líka skera hana í parta og stafla upp með sultu eingöngu og þá er komin hin fínasta lagterta, svona ekta jóla. Þetta er fljótleg og einföld uppskrift og […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »