Þessi færsla er unnin í samvinnu við MS sem lét mér í tjé þessi frábæru hráefni. Ég hoppaði hæð mína þegar ég frétti að cheddar osturinn væri væntanlegur hjá MS en mér finnst fátt leiðinlegra en að rífa niður ost svo það var kærkomið að fá loks cheddar ostinn tilbúinn í poka. Það er hægt […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »