Ég rakst á þessa uppskrift á netinu en hún er afskaplega einföld og fljótleg fyrir þá sem hafa ekki mikinn tíma í dúllerí í eldhúsinu. Ég bjó til mitt eigið taco mix til að fá ekki sterkju og annað sem vill fylgja í tilbúnum taco blöndum og rétturinn varð vel kryddaður og bragðgóður. Eins breytti […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »