Góð pítusósa með nákvæmlega því innihaldi sem þú vilt í pítusósuna þína. Þessi uppskrift er mjög einföld og góð og mæli með að prófa. Ég notaði hana með steiktu hakki, ostavöfflu, papriku og kínakáli ásamt niðurbrytjuðum soðnum eggjum og guð minn góður þetta var himnaríki. Print Innihald: 1 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi2 msk […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »